2452. bæjarráð 28.12.18
2452. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar
Föstudaginn 28. desember 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hefst kl. 13:00.
Fundinn sátu
Rúnar Gunnarsson L- lista í stað Elfu Hlínar Pétursdóttur formanns L-lista
Hildur Þórisdóttir L- lista
Elvar Snær Kristjánsson D - lista
Eygló B. Jóhannsdóttir í stað Vilhjálms Jónssonar, áheyrnafulltrúa B - lista
Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Fundargerð var færð í tölvu
Dagskrá:
1. Starfsmannamál - Umsóknir um starf skipulags- og byggingarfulltrúa Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Umsóknir lagðar fyrir bæjarráð, eftir yfirlestur var ákveðið að óska eftir ítarlegri gögnum. Málið áfram í vinnslu.
Fundi slitið kl. 13:51.