52. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar 02.05.19
52. fundur Atvinnu- og framtíðarmálanefndar
Fundur var haldinn í Atvinnu- og framtíðarmálanefnd fimmtudaginn 2. maí í fundarsal Íþróttamiðstöðvar. Hófst fundurinn klukkan 16:15
Mætt á fundinn:
Rúnar Gunnarson, formaður L-lista
Ósk Ómarsdóttir, varaformaður L-lista
Skúli Vignisson, D-lista
Bjarki Borgþórsson, frá atvinnulífinu
Dagný Erla Ómarsdóttir sem ritaði fundargerð.
Snorri Jónsson og Sævar Jónsson boðuðu forföll.
Dagskrá:
1. Húsnæðisskýrsla. Vinnufundur nefndarinnar. Skýrslan í vinnslu og verður tilbúin fyrir næsta bæjarstjórnarfund.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi slitið 18:12.