Áramótabrenna

Flugeldasala
Mynd fengin af vef
Mynd fengin af vef

Áramótabrenna Seyðfirðinga verður á Strandarbakka, sama stað og í fyrra. Kveikt verður upp klukkan 20.30 og glæsileg flugeldasýning verður í lokin. 

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar verður opin sem hér segir :

Föstudag 29. desember kl. 17-22.
Laugardag 30. desember kl. 14-22.
Sunnudag 31. desember kl. 12-16.

Kveðjum árið 2017 farsællega og tökum fallega á móti nýju ári.