Bókasafn Seyðisfjarðar

Opnar aftur 9. október

Bókasafnið verður formlega opnað á ný á Haustroða næst komandi laugardag frá klukkan 13-15.
Frá og með næstu viku, 9. október, hefst vetraropnun safnsins. Opið verður alla virka daga frá klukkan 15:00 -18:00.

Sjáumst á bókasafninu,
Bókaverðir.