Samvera og hreyfing
30.11.2020
Skemmtileg dagatöl í desember
Múlaþing býður upp á fallegt samverudagatal fyrir aðventuna og desembermánuð. Dagatalið má finna hér. Þar eru ótal skemmtilegar hugmyndir, sem má gera með fjölskyldunni eða vinunum. Einnig býður ÍSÍ upp á stórskemmtilegt hreyfidagatal, fyrir sama tímabil. Það dagatal má finna hér og er fullt af hugmyndum um mismunandi hreyfingu.
Gleðilegan samveru- og hreyfi aðventumánuð.