Félagsmiðstöð í íþróttahúsinu

Fríkaðir föstudagar

Föstudaginn 8. nóvember byrjar félagsmiðstöð fyrir alla sem eru í 5. -7.bekk. Eldri krakkar í grunnskólanum eru líka velkomnir. Félagsmiðstöðin verður í íþróttahúsinu frá klukkan 17-19.

Ef þið vitið hvað Werewolf og Quidich er þá er þetta eitthvað fyrir ykkur. Lilaï og Rafael munu stýra starfinu og þau tala ensku, frönsku, ítölsku og spænsku og smá íslensku.

Allir velkomnir.