Félagsstarf eldri borgara

Liggur niðri í tvær vikur

Allt félagsstarf eldri borgara fellur því miður niður næstu tvær vikurnar vegna nýrra viðmiðunarreglna í covid-19. Staðan verður tekin aftur í byrjun nóvember.

hsam