Fjáröflun, krakkablak

Flösku-, gler- og dósasöfnun
Iðkendur veturinn 2016-2017
Iðkendur veturinn 2016-2017

Iðkendur í krakkablaki munu ganga í hús miðvikudaginn 25. október og safna flöskum, gleri og dósum. Ef fólk hefur áhuga að styrka krakkana má alveg setja poka fyrir utan húsin þennan dag.

Fyrirfram þakkir, krakkablak Hugins.