Beðist er velvirðingar á að vesen er bæði á símakerfi og tölvupósti til bæjarskrifstofunnar í dag. Orsökin er sú að verið er að samkeyra sveitarfélagið Múlaþing og einhverjir hnökrar eru þar á. Tökum því með æðruleysi en vonum að lag komist á sem allra fyrst.