Frá Íþróttamiðstöðinni
05.10.2020
Lokað í líkamsræktina
Því miður verður líkamsræktin lokuð frá og með miðnætti í kvöld eftir hertar aðgerðir stjórnvalda í baráttuni gegn Covid-19. Öll líkamræktarkort verða lengd um þann tíma sem lokunin stendur yfir.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.