Fulltrúar í heimastjórn

Fulltrúar í hverju byggðarlagi fyrir sig

Eftirtaldir aðilar hlutu kosningu sem aðal- og varamenn í heimastjórnir hvers byggðarlags:

Borgarfjörður eystri

Aðalmenn:
Alda Marín Kristindóttir, 30 atkv.
Ólafur Arnar Hallgrímsson, 27 atkv.

Varamenn:
Björn Aðalsteinsson, 5 atkv.
Jón H. Sigmarsson, 4 atkv.
Næsti varamaður: Jakob Sigurðsson

Djúpivogur

Aðalmenn:
Kristján Ingimarsson, 47 atkv.
Ingi Ragnarsson 41 atkv.

Varamenn:
Sigrún Eva Grétarsdóttir, 28 atkv.
Bergþóra Birgisdóttir, 16 atkv.
Næsti varamaður: Þórir Stefánsson

Fljótsdalshérað

Aðalmenn:
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, 463 atkv.
Jóhann Gísli Jóhannsson, 163 atkv.

Varamenn:
Björgvin Stefán Pétusson, 108 atkv.
Skúli Björnsson, 90 atkv.
Næsti varamaður: Sveinn Jónsson

Seyðisfjörður

Aðalmenn:
Ólafur Hr. Sigurðsson, 171 atkv. 
Rúnar Gunnarsson, 76 atkv.

Varamenn:
Skúli Vignisson, 36 atkv. 
Aðalheiðar Borgþórsdóttir, 26 atkv. 
Næsti varamaður: Svandís Egilsdóttir

Heimastjórnarfulltrúum er óskað til hamingju.