Garðsláttur 2019

Nýir vinnuhættir

Vakin er athygli á breyttum reglum og vinnuháttum varðandi garðsláttur sumarið 2019.

Óskað er eftir umsóknum fyrir 1. mars 2019. Það er gert svo starfsfólk áhaldahúss geti frekar skipulagt sumarið. Hægt er að sækja um hér eða nálgast umsóknir í Öldutúni, í Kjörbúð eða hjá þjónustufulltrúa. Umsóknum skal skila inn til bæjarverkstjóra í áhaldahús. 

Fyrsti sláttur er gjaldfrjáls. Merkja skal gjarnan við allar vikur sem óskað er eftir slætti. Mögulega geta vikur raskast, ef veður er óhagstætt.

hsam