Handavinna

Eldri borgarar
Öldutún.
Öldutún.

Handavinna fyrir eldri borgara hefst aftur miðvikudaginn 16. september klukkan 13. Umsjónarmaður er Ingibjörg María Valdimarsdóttir. Handavinnan er í Öldutúni, fyrir alla eldri borgara og er í boði Seyðisfjarðarkaupstaðar. Farið verður eftir þeim reglum sem kynntar voru í gær af heilbrigðisráðherra.

Ath. getur breyst með stuttum fyrirvara vegna kóvid-19.