Haustroði 2018

Dagskrá / Program

Hin árlega uppskeru- og markaðshátíð á Seyðisfirði verður haldin laugardaginn 13. október 2018 og við viljum bjóða ykkur að taka þátt (english version below) 

Dagskrá: 


11:00-13:30 Upphituð sundlaug í Sundhöllinni
12:00-16:00 Matar- og markaðsstemning í Herðubreið 
13:30 Kynning á mastersritgerð Rannveigar Þórhallsdóttur í fornleifafræði "Fjallkonan. Sér hún hátt og vítt um veg – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði“. Kynningin er í bíósalnum.
15:00 Barnabíó í Herðubreið
15:30 Úrslit kynnt í Sultukeppni Haustroða 2018
- Glæsilegir vinningar að vanda; gjafabréf í Baðhúsið SPA, eðalfiskur frá Síldarvinnslunni og glaðningar frá Gullabúinu og Eyrin.is 
- Við biðjum fólk að mæta með sultukrukku í Herðubreið milli kl. 11-12 ásamt lokuðu umslagi sem merkt er nafni sultunnar og nafni sultugerðamannsins. 

Aðrir viðburðir og tilboð í bænum : 

POP UP Norð Austur sushi&bar, fylgist með á facebook 
12:00-15:00 2 fyrir 1 af aðalréttum á Nordic 
15:00-19:00 Happy hour á bjór og víni á Nordic 
Tilboð á gistingu í gamla banka 8.500 kr á mann miðað við 2 í herbergi með morgunverð. Pantanir á info@hotelaldan.is

Opið í Handverksmarkaðnum á Norðurgötu frá 13:00-16:00 

2 fyrir 1 af matseðli á Kaffi Láru (lokað í hádeginu) 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

The annual Autumn Festival will be held Saturday October 13th in Seyðisfjörður. 

Program :

 
11:00-13:30 Heated pool in the Swimming Pool 
12:00-16:00 Food and crafts market in Herðubreið 
13:30 Presentation by Rannveig Þórhallsdóttir of her thesis "Fjallkonan - the research of the Mountain Lady". The presentation will be in the cinema. 
15:00 Kids movie in Herðubreið
15:30 Announcement of the winner of the Jam Competition 
- Great prizes; gift certificate in Baðhúsið SPA, fish from Síldarvinnslan and treats from Gullabúið and Eyrin.is
- we kindly ask participants to bring their jam to Herðubreið between 11-12 with a closed envelope with the name of the jam and the jam-maker. 

Other events and offers in town :


POP UP Norð Austur sushi&bar - more information on facebook 
12:00-15:00 2 for 1 on main courses at Nordic
15:00-19:00 Happy hour of beer and wine at Nordic 
Offer of accommodation in the Old bank, 8.500 per person for 2 people in a room with breakfast. Bookings at info@hotelaldan.is

The Craftsmarket in Norðurgata will be open from 13:00-16:00

2 for 1 of the menu in Kaffi Lára (closed during lunch hour)