Heimastjórnir
18.09.2020
Hvernig kýs ég í heimastjórn?
Sveitarstjórnarkosninar fara fram á morgun, 19. september, eins og flestir vita. Vakin er athygli á frambjóðendum í heimastjórnir fyrir nýtt sameinað sveitarfélag. Sjá hér. Hver og einn kjósandi má kjósa sér einn einstakling í heimastjórn og þarf að rita nafn viðkomandi og heimilisfang svo kosning sé gild. Kjósa má alla íbúa, eldri en 18 ára með lögheimili í sveitarfélaginu, þó þeir hafi ekki boðið sig fram í heimastjórn.
Nánar um heimastjórnir hér.