Hreyfispjöld - kynning

Eldri borgarar athugið!

Mánudaginn 5. október næst komandi klukkan 13.40 er eldri borgurum boðið að mæta í íþróttarsal og fá kynningu / kennslu á notkun hreyfispjaldanna sem komu í gjöf frá kaupstaðnum síðast liðið haust.

Hreyfispjaldapakkinn var sem áður segir gjöf til allra eldri borgara frá kaupstaðnum og verkefninu heilsueflandi samfélag.

hsam