Húsahitun á Seyðisfirði

Gögn frá íbúafundi

Vakin er athygli á nýrri síðu á vefsíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar, sem hefur að geyma þau gögn sem lögð voru fram á íbúafundi um húsahitun á Seyðisfirði þann 12. október síðast liðinn. Síðuna má finna undir þjónustu - húsahitun. Einnig hægt að smella hér.