Kaffisala Lions

Sólarkaffi

Árleg sólarkaffisala mun fara fram í Kjörbúðinni föstudaginn 15. febrúar á milli klukkan 16 og 19, laugardaginn 16. febrúar og sunnudaginn 17. febrúar á milli klukkan 14 og 18. Ekki láta þetta úrvals kaffi fram hjá ykkur fara og styrkið gott málefni í leiðinni.

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar.