Laufabrauð

Panta fyrir 10. nóvember

Senn líður að hinum árlega laufabrauðsbakstri Slysavarnardeildarinnar Rán. Baksturinn verður 17. nóvember næst komandi. Þeir sem vilja panta hafi gjarnan samband við Sólrúnu Friðbergsdóttur í síma 861-6519, fyrir laugardaginn 10. nóvember. Sama verð og í fyrra.

 Slysavarnardeildin Rán