Leiðbeiningar fyrir kjósendur og frambjóðendur
04.09.2020
kosning.is
Í tilefni sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem fram fara 19. september næstkomandi hefur dómsmálaráðuneytið opnað vefinn kosning.is
Á vefnum má finna gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir kjósendur og frambjóðendur.