HSA hefur lokað fyrir heimsóknir

Vegna Covid-19

Með vísan í að lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19, þá ákvað framkvæmdastjórn HSA fyrr í dag að loka fyrir heimsóknir á hjúkrundardeildir HSA og á Umdæmissjúkrahús Austurlands.

Landlæknir hefur hefur birt leiðbeiningar til áhættuhópa á sinni heimasíðu.