Málþing: Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi

6. mars
Mynd fengin af vef svn.is
Mynd fengin af vef svn.is

Málþing: Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi

 
Málþing: Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi

Austurbrú og Hafið öndvegissetur standa fyrir málþingi um orkuskipti á Austurlandi. Málþingið er opið öllum og fer fram í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði við Búðareyri 1, föstudaginn 6. mars kl. 10:00-14:00.

Dagskrá 

10:00 Kristín Linda Árnadóttir – aðst.forstj. Landsvirkjunar, ávarp
10:20 Jón Steinar Garðarsson Mýrdal – Austurbrú
Orkuskipti á Austurlandi – Sviðsmyndagreining fyrir jarðefnaeldsneytislaust Austurland
11:20 Fyrirspurnir og umræður
Fundarstjóri: Jóna Árný Þórðardóttir  framkv.st. Austurbrúar

11:50 Hádegishressing

12:30 Erindi um vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi: 
Páll Snorrason – Eskju
Anna Margrét Kornelíusdóttir – Hafinu öndvegissetri
Brynjar Bragason – EFLU verkfræðistofu
Gunnþór Ingvason – Síldarvinnslunni

Pallborðsumræður:
Brynjar Bragason – EFLU verkfræðistofu
Gunnþór Ingvason – Síldarvinnslunni
Jón Björn Hákonarson – Fjarðabyggð
Páll Snorrason – Eskju
Fundarstjóri: Sigríður Ragna Sverrisdóttir - f.h. stjórnar Hafsins