Nýr starfsmaður

Verkefnastjóri rafrænnar þróunar og þjónustu í sameinuðu sveitarfélagi

Á fundi undirbúningsstjórnar um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem haldinn var mánudaginn 10. ágúst 2020 var samþykkt að ganga til samninga við Gunnar Val Steindórsson um starf verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu í sameinuðu sveitarfélagi. Gunnar Valur er valinn úr hópi hæfra umsækjenda.