Símalaus sunnudagur

Heilsueflandi samfélag 2. mars
mynd fengin af vef.
mynd fengin af vef.

Minnt er á átak Heilsueflandi samfélags varðandi símalausan samverudag sunnudaginn 2. mars næst komandi. Foreldrar eru hvattir til að vera meðvitaðir og taka þátt með börnum sínum, leggja símunum / snjalltækjunum í nokkra tíma yfir daginn og eiga notalegar samverustundir með fjölskyldu eða vinum í staðinn. 

hsam