Skyndihjálparnámskeið

7. mars
Mynd fengin af vef Rauða krossins.
Mynd fengin af vef Rauða krossins.

Skyndihjálparnámskeið verður haldið í Sæbóli 7. mars næst komandi. Frá klukkan 9-16:30. Skráning á sunna.gudjons@gmail.com eða í síma 777-0986

Slysavarnadeildin Rán býður uppá námskeiðið og tekur ekki gjald fyrir. Kennari er Elfa Rúnarsdóttir og er öllum velkomið að skrá sig. Einungis 18 komast á að, en ef verður mikil eftirspurn er hægt að skoða að halda annað námskeið.