Sumaropnanir í stofnunum

Taka gildi 1. júní

Vakin er athygli á að sumaropnun hefst í nokkrum stofnunum bæjarins þann 1. júní næst komandi. Þar má nefna Bókasafnið og Íþróttamiðstöðina.