Sundleikfimi FRESTAST

FRESTAST
Mynd fengin af vef.
Mynd fengin af vef.

Sundleikfimi hefst á ný þriðjudaginn 17. mars og stendur út apríl. Tímar verða þriðjudaga frá klukkan 19.20 til 20.20 og föstudaga frá klukkan 15 til 16. Leikfimin er í boði fyrir eldri borgara og öryrkja. Skráning fer fram hjá kennara en greiðsluseðlar verða sendir frá kaupstaðnum. Kennari er Unnur Óskarsdóttir.

hsam