Sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi

19. september

Kosið verður til sveitarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 19. september næstkomandi.

Kjósa skal ellefu fulltrúa í sveitarstjórn hins sameinaða sveitarfélags, auk átta fulltrúa og átta til vara með beinni kosningu í fjórar heimastjórnir sveitarfélagsins.

  • Heimastjórn Borgarfjarðar
  • Heimastjórn Djúpavogs
  • Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
  • Heimastjórn Seyðisfjarðar

Sjá alla fréttina á svausturland.is.