Tækniminjasafn Austurlands

Staða forstöðumanns

Tækniminjasafn Austurlands, Seyðisfirði auglýsir stöðu forstöðumanns lausa til umsóknar. Hæfniskröfur eru menntun á ábyrgðarsviði safnsins eða hliðstæð hæfni.

Upplýsingar veitir forstöðumaður á skrifstofutíma í síma 472 1696 / 861 7764 eða með tölvupósti tekmus@tekmus.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ferilskrá og kynningarbréf sendist á tekmus@tekmus.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk.