Húsasaga Seyðisfjarðarkaupstaðar

Fáanleg í Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar

Kæru Seyðfirðingar og aðrir velunnarar - takk fyrir góðar mótttökur við endurútgáfu Húsasögu Seyðisfjarðarkaupstaðar! Salan hefur farið vel af stað og þeir sem hafa áhuga á bókinni hvattir til þess að tryggja sér eintak, en fyrsta útgáfa Húsasögunnar seldist hratt upp.

Til að byrja með verður bókin fáanleg í Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar og í gegnum tölvupóst info@sfk.is.

Bókin keypt í gegnum tölvupóst: 
Hafið samband við Upplýsingamiðstöðina á info@sfk.is

  • Sendið upplýsingar um nafn, heimilisfang og símanúmer auk beiðni um fjölda bóka. 
  • Sé þess óskað verður bókin send með pósti á viðtakanda. Viðtakandi greiðir fyrir sendinguna. 
    Einnig er hægt að sækja bækur á Upplýsingamiðstöðina, Ferjuleiru 1, Seyðisfirði. 
    Mikilvægt er að taka fram hvort póstleggja eigi bókina eða hún sótt. 
  • Kvittun úr heimabanka sendist á info@sfk.is. ATH: Mikilvægt er að setja inn "Húsasaga" sem skýringu við millifærslu. 

Almennt söluverð bókarinnar er 12.500 kr.

Fleiri sölustaðir verða auglýstir síðar.

Njótið vel!