Þorrablót 2021
08.12.2020
Fellur niður!
Kæru Seyðfirðingar og nærsveitamenn, tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður Þorrablót ársins 2021 vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Við hittumst bara eldhress á blótinu 2022 og skemmtum okkur tvöfalt !
Óskum ykkur öllum GLEÐILEGRA JÓLA og velfarnaðar á nýju ári.
Nefndin.