Til foreldra / forráðamanna

Áríðandi skilaboð

Áríðandi skilaboð til foreldra og forráðamanna. Biðjið börnin vinsamlegast að vera ekki að leika sér í snjóruðningunum sem hefillinn og önnur moksturstæki hafa búið til. Það getur skapað mikla hættu þegar tækin eru að vinna. Forðumst slysin!