Upptökur fyrir Ófærð 3

Hitamæld daglega!
Mynd fengin af vef.
Mynd fengin af vef.

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að sá hópur fólks sem er staddur á Seyðisfirði vegna upptöku á Ófærð 3, framfylgir öllum ströngustu reglum varðandi covid-19. Hópurinn, sem var allur skimaður áður en hann kom, er með öll tilskilin leyfi fyrir komu sinni og upptökum. Grant er fylgst með öllum, til að mynda eru einstaklingar hitamældir daglega.