Úrslit kosninga

Laugardagur 26. október

Opið verður fyrir almenning í Herðubreið laugardaginn 26. október frá klukkan 22-24. Byrjað verður að telja atkvæði klukkan 22. Úrslit munu liggja fyrir milli klukkan 23 og 24.

Formaður kjörnefndar mun koma í Herðubreið og tilkynna úrslit að lokinni talningu. Úrslit munu einnig birtast á vefsíðu kaupstaðarins.