Útibingó - Dagar myrkurs
28.10.2020
Fjölskylduleikur
Í tilefni Daga myrkurs er tilvalið að kíkja út með fjölskyldunni og fara í útibingó!
Á Dögum myrkurs er upplagt að skreyta glugga sem snúa út að götu, skera út grasker og rófur og setja ljóstýru inn í eða jafnvel klæða sig upp í Hrekkjavökubúning.. já eða fara í göngutúr í rökkrinu og leita að myrkraverkum
#dagarmyrkurs
Dagskrá Daga myrkurs á Seyðisfirði má finna hér.