Vatnsleikfimi

1. október til 17. desember

Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara og öryrkja hefst fimmtudaginn 1. október næst komandi. Tímar verða alla fimmtudaga fram að jólum, eða til og með 17. desember. Tímarnir verða frá klukkan 16.30-17.30. Skráning á staðnum, greiðsluseðlar sendir heim.

hsam