Vegna ruslahreinsunar

Moka frá tunnum!
Mynd fengin af vef.
Mynd fengin af vef.

Að gefnu tilefni eru íbúar Seyðisfjarðar beðnir um að hreinsa vel frá ruslatunnum og jafnframt moka ofan af þeim ef mikill snjór er ofan á lokum. Einnig er mælst til þess að tunnur séu losaðar frá jörðu hafi þær frosið fastar.