5. fundur í hafnarmálaráði 04.05.20

5. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2020 Þriðjudaginn 4. maí kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Hefst fundurinn kl. 12:30 Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

2509. bæjarráð 04.05.20

2509. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar. Mánudaginn 04.05.2020 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl. 12:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður, L –lista. Hildur Þórisdóttir, L-lista. Elvar Snær Kristjánsson, D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B - lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira
Ærslabelgur og sparkvöllur!

Breyttur útivistartími 1. maí

Vakin er athygli á að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí ár hvert. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00.
Lesa meira
102 umsóknir bárust!

Frá Seyðisfjarðarskóla

Umsóknarfrestur um kennslu og ýmiss önnur störf í Seyðisfjarðskóla rann út 24. apríl síðast liðinn. Alls bárust eitthundrað og tvær umsóknir um störfin, en margar umsóknir eru þó háðar flutningum og því margar háðar búsetukostum í bænum.
Lesa meira

2508. bæjarráð 29.04.20

Miðvikudaginn 29.04.2020 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður, L –lista. Hildur Þórisdóttir, L-lista. Elvar Snær Kristjánsson, D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B - lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira
Mánudaginn 4. maí

Aflétting á takmörkunum

Næstkomandi mánudag, þann 4. maí verður takmörkunum á skólastarfi aflétt. Af því tilefni vill almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis árétta eftirfarandi.
Lesa meira
Fimmtudaginn 14. maí

Aðalfundur íþróttafélagsins Hugins

Aðalstjórn Hugins boðar til aðalfundar fimmtudaginn 14. maí kl. 17:30 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá: Skýrsla formanns Yfirferð reikninga Kosning stjórnar Lög félagsins Önnur mál Léttar veitingar í boði. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa meira
Íbúalýðræði

Hvernig gerum við bæinn okkar betri?

Vakin er athygli á möguleikanum "hafa samband" á vefsíðu kaupstaðarins (hnappur á forsíðu). Seyðfirðingum er boðið upp á þann möguleika að hafa samband við kaupstaðinn í gegnum þennan hnapp, varðandi hluti sem eru góðir og má hrósa, varðandi hluti sem mega betur fara og þá mögulega hvernig og / eða annað sem talist getur bænum til tekna.
Lesa meira

3. fundur í fræðslunefnd 28.04.20

Fundargerð 3. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2020 Þriðjudaginn 28.apríl 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl.16:15 Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista. Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Gunnar Rúnarsson L- lista. Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B-lista. Mætt vegna liðar 1-3 Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira
Mánudaginn 4. maí

Bókasafn opnar

Bókasafn Seyðisfjarðar opnar aftur mánudaginn 4. maí. Venjulegir opnunartímar. Viðskiptavinir eru beðnir að virða eftirfarandi : Vinsamlegast spritta hendur áður en komið er inn á bókasafnið. Vinsamlegast ekki stoppa óþarflega lengi inni. Vinsamlegast reyna að lágmarka fjölda bóka sem eru handfjallaðar. Vinsamlegast virða tilmæli um 2 metra fjarlægð. Tímarit eru til útláns eingöngu, ekki leyfilegt að skoða þau á safninu. Öll leikföng á barnadeild hafa verið tekin úr umferð. Bækur sem er skilað verða sótthreinsaðar og eru ekki lánaðar aftur út samdægurs. Kveðja, bókaverðir.
Lesa meira