08.09.2020
Kjörgengir til heimarstjórnar eru allir íbúar á kjörskrá í hinu sameinaða sveitarfélagi, hver skv. kjörskrá í sinni „heimasveit“, þ.e í hverju hinna eldri sveitarfélaga. Hver kjósandi kýs einn aðalmann í heimastjórn af kjörskrá í sinni „heimasveit“. Kjósandi skrifar á sérstakan kjörseðil fullt nafn og heimilisfang þess sem hann kýs. Til þess að fyrirbyggja tafir við atkvæðagreiðslu eru kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér, áður en komið er á kjörstað, hvert er heimilisfang þess er hann hyggst kjósa í heimastjórn. Á vefslóðinn; https://svausturland.is/ er að finna nánari upplýsingar um heimastjórnir og sýnishorn af kjörseðli til heimastjórnar auk annars efnis er kosningarnar varðar.
Lesa meira
08.09.2020
Handavinna fyrir eldri borgara hefst aftur miðvikudaginn 16. september klukkan 13. Umsjónarmaður er Ingibjörg María Valdimarsdóttir. Handavinnan er í Öldutúni, fyrir alla eldri borgara og er í boði Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Ath. getur breyst með stuttum fyrirvara vegna kóvid-19.
Lesa meira
07.09.2020
10. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2020
Mánudaginn 7. september 2020 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu hafnarstjóra, Hafnargötu 44. Hófst fundurinn kl. 9:30 .
Fundinn sátu:
Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista,
Guðjón Már Jónsson L-lista,
Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista,
Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri.
Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri.
Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira
07.09.2020
Mánudaginn 7. september 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15.
Fundinn sátu:
Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista,
Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista,
Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L- lista,
Jóhanna Magnúsdóttir D-lista,
Mætt vegna liðar 1-7
Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri, Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar. Guðrún Ásta Tryggvadóttir fulltrúi grunnskólakennara og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir fulltrúi foreldra í grunn- og leikskóla.
Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð.
Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira
07.09.2020
Boðað var til fundar ferða- og menningarnefndar mánudaginn 7.september 2020 kl. 14:00 í fundarsal bæjarskrifstofu, Hafnargötu 44.
Mætt:
Tinna Guðmundsdóttir, formaður L-lista í gegnum fjarfundarbúnað Teams,
Oddný Björk Daníelsdóttir, varaformaður D-Lista,
Sesselja Hlín Jónasardóttir, frá ferðaþjónustu,
Arnbjörg Sveinsdóttir, frá menningargeira,
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir og Julia Martin, frá kl. 14:00-14:30 undir lið 1,
Zuhaitz Akizu, frá kl. 14:30-15:00 undir lið 2.
Lesa meira
07.09.2020
Nálægðarreglu verður breytt úr 2 metrum í 1 metra og hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman fer úr 100 manns í 200 þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi á mánudaginn, 7. september. Þetta er meginefni nýrrar reglugerðar Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum. Breytingarnar eru í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Lesa meira
04.09.2020
Í tilefni sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem fram fara 19. september næstkomandi hefur dómsmálaráðuneytið opnað vefinn kosning.is
Lesa meira
03.09.2020
9. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2020
Fimmtudaginn 3. september 2020 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu hafnarstjóra, Hafnargötu 44. Hófst fundurinn kl. 16:15 .
Fundinn sátu:
Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista,
Guðjón Már Jónsson L-lista,
Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista,
Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri.
Unnar Sveinlaugsson áheyrnarfulltrúi B- lista mætti ekki.
Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri.
Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira
02.09.2020
Umsóknarfrestur í listadeild Seyðisfjarðarskóla rennur út í dag. Fyrirspurnir má senda á vigdisklara@skolar.sfk.is eða hringja í síma 864 5985. Kennsla hefst 7. september.
Með von um að sjá sem flesta
Vigdís Klara, deildarstjóri listadeildar.
Lesa meira
02.09.2020
2522. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar
Miðvikudaginn 02.09.2020 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Rúnar Gunnarsson formaður, L –lista.
Hildur Þórisdóttir, L -lista.
Elvar Snær Kristjánsson, D – lista.
Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B - lista.
Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir.
Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira