Viltu gerast hjólavinur?

Hjólað óháð aldri

Kæru bæjarbúar, Á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð eigum við dásamlegt hjól svo kallað Kristjaníuhjól. Í því geta 1-2 setið og svo einn sem hjólar. Bæjarbúar hafa væntanlega séð hjólið okkar í umferð á síðustu árum, en það hefur breytt mikið möguleikum okkar í útivist fyrir íbúa okkar. Hjólið er með rafmagnsmótor þannig að ekki er mikið átak að hjóla. Hjólin eru byggð á starfsemi félagsskapar sem heitir "Hjólað óháð aldri" og eru víðsvegar um land sjálfboðaliðar sem skrá sig sem hjólavini til að styðja við þetta verkefni með þátttöku sinni.
Lesa meira

6. fundur í hafnarmálaráði 11.06.19

6. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2019 Þriðjudaginn 11. júní 2019 kemur hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins, Hafnargötu 44. Hefst fundurinn kl. 16:15 Fundinn sátu: Þórunn Hrund Óladóttir formaður L-lista, Guðjón Már Jónsson L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir hafnarstjóri. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir, hafnarstjóri. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira
Gatnagerðargjöld felld niður tímabundið

Fréttatilkynning

Bæjarráð Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkti á fundi sínum 06.06.2019 að fella tímabundið niður gatnagerðargjöld af tilbúnum lóðum. Skortur á íbúðarhúsnæði í Seyðisfjarðarkaupstað og talsvert framboð af tilbúnum lóðum til byggingaframkvæmda er ástæða þessa tímabundna verkefnis. Það er von bæjarstjórnar að það ýti undir nýbyggingar íbúðahúsnæðis í bænum. Eins og kemur fram í meðfylgjandi reglum eru gatnagerðargjöldin tímabundið felld niður og gildir í 12 mánuði.
Lesa meira

2471. bæjarráð 06.06.19

2471. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Fimmtudaginn 6. júní 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10.00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L – lista. Þórunn Hrund Óladóttir í stað Hildar Þórisdóttur L – lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 31.05.19

Fundargerð, fundur umhverfisnefndar. Mánudaginn 31.05.2019 kom umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar í fundarsalbæjarstjórnar að Hafnargötu 44 og hófst fundurinn kl. 16:15. Fundarmenn: Ágúst Torfi Magnússon formaður L-lista, Jón Halldór Guðmundsson L-lista, Bjarki Borgþórsson L-lista, Sveinn Ágúst Þórsson D-lista, Skúli Vignisson D-lista og Úlfar Trausti Þórðarson byggingafulltrúi sem einnig ritaði fundargerðina.
Lesa meira
Hefði mátt vera betra útivistarveður!

Hreyfiviku 2019 lokið

Hreyfiviku er lokið, en hún var frá 27. maí til 2. júní - því miður í hálfgerðu haustveðri. Hreyfibækurnar sem settar voru á fjóra Lions bekki hafa verið sóttar og skoðaðar, sæmileg þátttaka var í verkefninu þrátt fyrir veður.
Lesa meira

1750. bæjarstjórnarfundur 03.06.19

1750. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar Mánudaginn 3. júní 2019 kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal íþróttamiðstöðvar, 2. hæð. Hófst fundurinn klukkan 16:00. Fundinn sátu: Hildur Þórisdóttir L-lista, Arna Magnúsdóttir L-lista, Vilhjálmur Jónsson B-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista, Rúnar Gunnarsson L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundarritari var Eva Jónudóttir.
Lesa meira
Börn fædd 2006-2008

Lesklúbbur á bókasafninu

Í sumar mun Bókasafn Seyðisfjarðar starfrækja lesklúbb fyrir ungmenni fædd 2006-2008. Hist verður tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 9-12 á Bókasafninu. Lesnar verða þrjár bækur af eigin vali og unnið einföld verkefni í kjölfarið.
Lesa meira

2470. bæjarráð 29.05.19

2470. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 29. maí 2019 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L – lista. Hildur Þórisdóttir L – lista. Elvar Snær Kristjánsson D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B – lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira
Taka gildi 1. júní

Sumaropnanir í stofnunum

Vakin er athygli á að sumaropnun hefst í nokkrum stofnunum bæjarins þann 1. júní næst komandi. Þar má nefna Bókasafnið og Íþróttamiðstöðina.
Lesa meira