Kosningar 19. september 2020

Framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosninga

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar.
Lesa meira
Ég vil bjóða mig fram í heimastjórn. Hvað á ég að gera?

Heimastjórnir í sameinuðu sveitarfélagi

Hverjir eru í framboði til heimastjórnar? Kosningarétt og kjörgengi í kosningum til heimastjórna hafa íbúar viðkomandi hluta sveitarfélagsins, samkvæmt kjörskrá. Það þýðir að allir þeir sem eru á kjörskrá á viðkomandi svæði eru í framboði til heimastjórnar. Líklega munu einstaklingar gefa sig fram sem sækjast eftir kjöri í viðkomandi heimastjórn.
Lesa meira

61. fundur velferðarnefndar 01.09.20

Fundur Velferðarnefndar nr. 61 / 01.09.20 Fundur haldinn þriðjudaginn 1. september í fundarsal íþróttarhússins kl. 17:00. Síðasti fundur velferðarnefndar fyrir sameiningu sveitarfélaga. Boðaðir á fundinn: Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista, Cecil Haraldsson, L-lista, Guðný Lára Guðrúnardóttir, D-lista, Bergþór Máni Stefánsson, D-lista, Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi sem ritar fundargerð. Tryggvi Gunnarsson áheyrnarfulltrúi, B-lista, mætti ekki á fundinn.
Lesa meira
Uppbygging í útivistarparadís

Vestdalur

Fyrr á árinu fékkst styrkur frá Framkvæmdsjóði Ferðamannastaða til þess að fara í framkvæmdir vegna uppbyggingar á göngustíg í Vestdal. Verkefnið er hluti af stærra mengi en á undanförnum árum hefur kaupstaðurinn, með styrk frá framkvæmdasjóðnum, unnið að því að bæta aðgengi að vinsælum áfangastöðum og má þá til dæmis nefna leið upp að Búðarárfossi, áningastað við Neðri Staf og stígagerð að Skálanesi og útsýnispall við Skálanesbjörg.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 31.08.20

Fundur umhverfisnefndar 31. ágúst 2020. Mánudaginn 31.08.2020 hélt umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar nefndarfund í fundarsal bæjarstjórnar Seyðisfjarðar að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:15 Fundarmenn: Ágúst Torfi Magnússon formaður L-lista, Jón Halldór Guðmundsson L-lista, Lilja Kjerúlf L-lista, Sveinn Ágúst Þórsson D-lista, Skúli Vignisson D-lista og Úlfar Trausti Þórðarson byggingafulltrúi sem einnig ritaði fundargerðina.
Lesa meira

Laus störf

Seyðisfjarðarkaupstaður vekur athygli á lausum störfum.
Lesa meira
Boðin velkomin á myndrænan hátt

Myndræn upplifun við komu og brottför

"Á Seyðisfirði viljum við taka vel á móti okkar gestum og þetta er svo sannarlega liður í því að bjóða fólk hjartanlega velkomið og upplýsa það eins vel og við getum.“
Lesa meira
Frá Seyðisfjarðarskóla

Nýir kennarar í listadeild

Nú þegar skólastarfið fer að hefjast er tímabært að kynna til leiks nýja kennara við tónlistarskólann/listadeild Seyðisfjarðarskóla.
Lesa meira

2521. bæjarráð 26.08.20

2521. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar Miðvikudaginn 26.08.2020 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður, L –lista. Hildur Þórisdóttir, L -lista. Elvar Snær Kristjánsson, D – lista. Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B - lista. Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira

2520. bæjarráð 19.08.20

2520. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar Miðvikudaginn 19.08.2020 kom bæjarráð Seyðisfjarðarsaman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður, L –lista. Hildur Þórisdóttir, L -lista, Elvar Snær Kristjánsson, D – lista, Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B - lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir, bæjarstjóri. Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir. Fundargerð var færð í tölvu.
Lesa meira