Tjaldsvæði

Seyðisfjarðarkaupstaður auglýsir eftir starfsfólki á tjaldsvæði sumarið 2017

Auglýst er eftir duglegum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum starfsmönnum á tjaldsvæðið á Seyðisfirði í sumar. Um er að ræða störf í vaktavinnu frá júní - lok ágúst.

Í starfinu felst:

 • Sinna vöktun, afgreiðslu og þrifum á tjaldsvæði
 • Upplýsingagjöf til ferðamanna
 • Eftirlit með öryggi gesta
 • Almenn þrif
 • Innheimta vegna dvalar gesta á tjaldstæðinu

Hæfniskröfur:

 • Frumkvæði, snyrtimennska og sjálfstæði vinnubrögð
 • Góð tungumálakunnátta
 • Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
 • Góð þekking á landi og þjóð, með áherslu á Austurland
 • Reynsla er kostur

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar gefur Dagný, atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi, í síma 470-2308 eða 865-5141.

Umsóknarfrestur er til 20. maí 2017

----------------------------------------------------------------------------------------

Summer job at the Camping Site

We are looking for ambitious and motivated people to work at the Camping Site in Seyðisfjörður the summer of 2017. Available are shift positions from June to the end of August.

Job description:

 • Greet and welcome guests
 • Monitoring the safety of the guests at the camping site
 • Information to campers and other tourists
 • Cleaning according to cleaning plan
 • Collecting camp fees

Requirements:

 • Initiative, cleanliness and good social skills
 • Some knowledge of tourism in Iceland, especially in the East Iceland area
 • Good language skills
 • Experience is a quality

Wages are according to local authorities and the trade union. The job suits both men and women.

Application deadline is 20.05.2017

For further information please contact Dagný, telephone: 470 2308 or 865 5141 // email: dagny@sfk.is

captcha