Seyðisfjarðarskóli

Langar þig að starfa í jákvæðu og skapandi starfsumhverfi? 

Við óskum eftir að ráða hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til starfa við Seyðisfjarðarskóla.

 

a) Starfsmaður í aðstoð í eldhús. 20% starfshlutfall. Kunnátta í matreiðslu grænmetisrétta kostur. Vinnutími frá 10:30-13:00, ökuréttindi/eigin bíll skilyrði. Umsóknarfrestur sem fyrst.

b) Starfsmaður til að sjá um nemendur í lengdri viðveru, Skólaseli. 40% stöðuhlutfall. Vinnutími frá 13:00-15:00 flesta daga, annað: undirbúningur og vikulegur fundur með starfsliði skólans að auki. Vantar strax.

c) Leikskólakennari óskast  fullt starf. Umsóknarfrestur sem fyrst.

d) Stuðningsfulltrúi starfsmaður á deild leikskólans. Umsóknarfrestur sem fyrst.

 

Kröfur :

  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og góð hæfni til að vinna með börnum og ungmennum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Menntun og eða reynsla sem nýtist í starfi

 

Karlar og konur eru hvött til að sækja um.

 

Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild skólastjóra til að afla upplýsinga úr sakaskrá skv. lögum. 

Vinsamlega sendi ferilskrá og gögn um menntun og eða leyfisbréf með umsókn.

Upplýsingar um störfin skólann og annað, veitir skólastjóri Svandís Egilsdóttir  í síma 470-2322 eða 771-7217, netfang svandis@skolar.sfk.is

captcha