Fundagerðir

Bæjarráð 10.11.18

Fundargerð 2419. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 10.11.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Formaður leitaði í upphafi fundar afbrigða til að bæta á dagskrá fundarins lið nr. 5, „Verndarsvæði í byggð Seyðisfjörður og lið nr. 7, „Reglur um afslátt frá fasteignaskatti“. Afbrigði samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 03.01.18

Fundargerð 2418. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 03.01.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 17:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 20.12.17

Fundargerð 2417. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 20.12.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófs kl. 10:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir, Þórunn Hrund Óladóttir undir lið 1 á fundinum og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarstjórn 13.12.17

Fundargerð 1729. fundar bæjarstjórnar Seyðisfjarðar Miðvikudaginn, 13. desember 2017, kom bæjarstjórn Seyðisfjarðar saman til fundar í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Arnbjörg Sveinsdóttir, Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir, Íris Dröfn Árnadóttir í fjarveru Svövu Lárusdóttur, Vilhjálmur Jónsson, Rúnar Gunnarsson í fjarveru Unnars Sveinlaugssonar og Þórunn Hrund Óladóttir. Fundarritari var Eva Jónudóttir. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Umhverfisnefnd 11.12.17

Fundur í umhverfisnefnd Seyðisfjarðar Mánudaginn 11. desember 2017 kom umhverfisnefnd saman til fundar á bæjarskrifstofu Hafnargötu 44 kl. 16.15. Mættir Elvar Snær Kristjánsson, Óla Björg Magnúsdóttir, Íris Dröfn Árnadóttir og Halla Dröfn Þorsteinsdóttir auk byggingarfulltrúa sem ritaði fundargerð. Páll gat ekki mætt og varamaður ekki heldur. Formaður óskaði afbrigða að taka á dagskrá erindi frá bæjarráði varðandi endurheimt votlendis og stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands og var það samþykkt samhljóða.
Lesa meira

Hafnarmálaráð 08.12.17

10. fundur í hafnarmálaráði Seyðisfjarðar 2017. Föstudaginn 8. desember 2017 kom hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundurinn kl. 15:15. Fundinn sátu: Adolf Guðmundsson, Unnar Sveinlaugsson, Þórunn Hrund Óladóttir og hafnarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Bæjarráð 06.12.17

Fundargerð 2416. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 6.12.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 13:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Ferða- og menningarnefnd 04.12.17

Fundur í ferða- og menningarnefnd. Boðað var til fundar mánudaginn 4. desember kl. 16:15 á Bæjarskrifstofunni, Hafnargötu 44. Mætt á fundinn: Hjalti Bergsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Davíð Kristinsson, Tinna Guðmundsdóttir, sem ritaði fundargerð, Sigrún Ólafsdóttir og Dagný Erla Ómarsdóttir.
Lesa meira

Bæjarráð 29.11.17

Fundargerð 2415. fundar í bæjarráði Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 29.11.17 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 10:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir, Margrét Guðjónsdóttir og bæjarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

Fræðslunefnd 28.11.17

FræðslunefndSeyðisfjarðar 8. fundur 2017. Þriðjudaginn.28.nóv. 2017 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundur 16:15 Mættir voru á fundinn: Íris Dröfn Árnadóttir formaður, Bára M.Jónsdóttir, Hildur Þórisdóttir, Lárus Bjarnason og Sigurður O. Sigurðsson. Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Anna Sigmarsdóttir fulltrú starfsmanna leikskóladeildar, Þorkell Helgason fulltrúi grunnskóla kennara og Inga Þorvaldsdóttir sem ritaði fundargerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira