Atvinnu- og framtíðarmálanefnd

48. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar

Fundargerð 48. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar Fundur var haldinn í Atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar fimmtudaginn 6. desember 2018 í fundarsal Íþróttamiðstöðvar. Hófst fundurinn klukkan 16:15 Mætt á fundinn: Rúnar Gunnarsson formaður L-lista, Ósk Ómarsdóttur L-lista, Snorri Jónsson áheyrnarfulltrúi B-lista, Benedikta Guðrún Svavarsdóttir frá atvinnulífinu, Sævar Eiríkur Jónsson frá atvinnulífinu, Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnufulltrúi, Skúli Vignisson forfallaðist vegna veðurs. Fundargerð ritaði Dagný Erla Ómarsdóttir.
Lesa meira

47. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar

47. fundur Atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Fundur var haldinn í Atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar fimmtudaginn 1. nóvember 2018 í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Hófst fundurinn klukkan 16:15. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L-lista, Guðni Sigmundsson L-lista, í fjarveru Óskar Ómarsdóttur, Skúli Vignisson D- lista, Bjarki Borgþórsson L-lista, í fjarveru Benediktu G. Svavarsdóttur, Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnufulltrúi, Sævar Eiríkur Jónsson frá atvinnulífinu kom klukkan 17:00, Snorri Jónsson áheyrnafulltrúi B-lista boðaði forföll og láðist að boða varamann Fundargerð ritaði Dagný Erla Ómarsdóttir.
Lesa meira

46. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar 04.09.18

Fundargerð 46. fundar Atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Þriðjudaginn 04.09.2018 kom Atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundurinn klukkan 16:00. Fundinn sátu: Rúnar Gunnarsson formaður L-lista, Skúli Vignisson D- lista, Benedikta Guðrún Svavarsdóttir frá atvinnulífinu, Sævar Eiríkur Jónsson frá atvinnulífinu, Dagný Erla Ómarsdóttir atvinnufulltrúi. Fundagerð ritaði Dagný Erla Ómarsdóttir Ósk Ómarsdóttir boðar forföll og láðist að boða varamann. Snorri Jónsson boðar forföll og láðist að boða varamann.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 15.02.18

45. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefnd. Boðað var til fundar fimmtudaginn 15. febrúar 2018 kl. 16.15. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni að Hafnargötu 44. Mætt: Arnbjörg Sveinsdóttir, Snorri Jónsson, Anna Guðbjörg Sveinsdóttir, Guðjón Már Jónsson, Gunnar Sverrisson og Dagný Erla Ómarsdóttur undir lið 4(1) ásamt Jónínu Brá Árnadóttur, sem starfar með nefndinni. Fundur hófst kl. 16:22.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 27.11.17

44. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Boðað var til fundar mánudaginn 27. nóvember 2017 kl. 17:00 í atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðar í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar. Mætt á fundinn: Arnbjörg Sveinsdóttir, Snorri Jónsson, Anna Guðbjörg Sveinsdóttir, Guðjón Már Jónsson, Gunnar Sverrisson í fjarveru Hönnu Christelar Sigurkarlsdóttur, Dagný Erla Ómarsdóttir sem ritaði fundargerð og Vilhjálmur Jónsson.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 14.11.17

43. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar Boðað var til fundar þriðjudaginn 14. nóvember kl. 11:00 í atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðar í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar. Mætt á fundinn: Arnbjörg Sveinsdóttir, Snorri Jónsson, Anna Guðbjörg Sveinsdóttir, Guðjón Már Jónsson og Dagný Erla Ómarsdóttir sem ritaði fundargerð. Hanna Christel Sigurkarlsdóttir boðar forföll. Einnig var boðaður hópur sem starfar með nefndinni að málefnum sem snúa að þeirri stöðu sem upp er komin í húshitunarmálum í Seyðisfjarðarkaupstað. Hópurinn er skipaður þeim Elfu Hlín Pétursdóttur, Páli Guðjónssyni, Vilborgu Borgþórsdóttur, Cecil Haraldssyni, Ólafi Birgissyni og Unnari Sveinlaugssyni. Á fundinn mættu einnig Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar, Guðmundur Davíðsson framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella og Björn Ingimarsson bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 07.11.17

42. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Boðað var til fundar þriðjudaginn 7. nóvember kl. 16.15 í atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðar í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar. Mætt á fundinn: Arnbjörg Sveinsdóttir, Snorri Jónsson, Anna Guðbjörg Sveinsdóttir, Guðjón Már Jónsson, Vilhjálmur Jónsson og Dagný Erla Ómarsdóttir sem ritaði fundargerð. Hanna Christel Sigurkarlsdóttir boðaði forföll.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 04.10.17

41. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Boðað var til fundar miðvikudaginn 4.október 2017 kl. 16.15 í fundarsal bæjarskrifstofunnar Hafnargötu 44. Mætt: Örvar Jóhannsson, Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, Guðjón Már Jónsson og Dagný Erla Ómarsdóttir, sem ritaði fundargerð. Arnbjörg Sveinsdóttir og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir boðuðu forföll.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 05.09.17

40. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Boðað var til fundar þriðjudaginn 5. september 2017 kl. 16:15 í atvinnu- og framtíðarmálanefnd Seyðisfjarðar. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni að Hafnargötu 44. Mætt: Örvar Jóhannson, Dagný Erla Ómarsdóttir, sem ritaði fundargerð, Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, Arnbjörg Sveinsdóttir. Guðjón Már Jónsson kom kl. 17:15. Hanna Cristel Sigurkarlsdóttir boðar forföll.
Lesa meira

Atvinnu- og framtíðarmálanefnd 17.05.16

39. fundur atvinnu- og framtíðarmálanefndar. Boðað var til fundar þriðjudaginn 17. maí kl. 16.15. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni að Hafnargötu 44. Mættir: Örvar Jóhannsson, Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir og Arnbjörg Sveinsdóttir, sem ritaði fundargerð. Jónína Brá Árnadóttir boðar forföll vegna veikinda.
Lesa meira