Bæjarráð

2442. bæjarráð 16.10.18

Fundargerð 2442. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. þriðjudaginn 16. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

2441. bæjarráð 03.10.18

Fundargerð 2441. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 3. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 14:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista í forföllum Elvars Snæs Kristjánssonar, Rúnar Gunnarsson L- lista, Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

2440. bæjarráð 19.09.18

Fundargerð 2440. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 19. september 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

2439. Bæjarráð 05.09.18

Fundargerð 2439. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 5. september 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri sem ritaði fundargerð.
Lesa meira

2438. Bæjarráð 29.08.18

Fundargerð 2438. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 17:00. Fundinn sátu: Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Þórunn Hrund Óladóttir L-lista í fjarveru Elfu Hlínar Pétursdóttur. Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

2437. Bæjarráð 22.08.18

Fundargerð 2437. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira

2436. Bæjarráð 08.08.18

Fundargerð 2436. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista í fjarveru Elvars Snæs Kristjánssonar, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

2435. Bæjarráð 25.07.18

Fundargerð 2435. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 25.07.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal Silfurhallarinnar, eftir lið 3 var fundi fram halidð á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

2434. Bæjarráð 11.07.18

Fundargerð 2434. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar Miðvikudaginn 11.07.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 13:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira

2433. Bæjarráð 04.07.18

Fundargerð 2433. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn 4.07.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00. Fundinn sátu: Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista, Elvar Snær Kristjánsson D-lista, Rúnar Gunnarsson L- lista, Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Fundargerð ritaði bæjarstjóri. Formaður leitaði í upphafi fundar afbrigða til að bæta á dagskrá fundarins lið nr. 2.6. „Við Lónið ehf. 3.07.18, Vegna umsagna um skemmtanaleyfi“ og sem lið 18 „Ráðning bæjarstjóra“. Afbrigði samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira