06.11.2018
Fundargerð 2444. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar
Þriðjudaginn 06. nóvember 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu bæði aðal- og varamenn:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Hildur Þórisdóttir L- lista
Rúnar Gunnarsson L- lista, var fjarverandi, bað um leyfi.
Oddný B Daníelsdóttir varamaður D- lista
Þórunn Óladóttir varamaður L - lista
Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira
23.10.2018
Fundargerð 2443. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar
Þriðjudaginn 23. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hefst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri
Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira
18.10.2018
Fundargerð 2442. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar.
þriðjudaginn 16. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira
03.10.2018
Fundargerð 2441. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar
Miðvikudaginn 3. október 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 14:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista í forföllum Elvars Snæs Kristjánssonar,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira
19.09.2018
Fundargerð 2440. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar.
Miðvikudaginn 19. september 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira
05.09.2018
Fundargerð 2439. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar
Miðvikudaginn 5. september 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri sem ritaði fundargerð.
Lesa meira
29.08.2018
Fundargerð 2438. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar.
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Þórunn Hrund Óladóttir L-lista í fjarveru Elfu Hlínar Pétursdóttur.
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira
22.08.2018
Fundargerð 2437. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar.
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Fundargerðin var færð í tölvu.
Lesa meira
08.08.2018
Fundargerð 2436. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar.
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista í fjarveru Elvars Snæs Kristjánssonar,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira
25.07.2018
Fundargerð 2435. fundar bæjarráðs Seyðisfjarðar
Miðvikudaginn 25.07.18 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í fundarsal Silfurhallarinnar, eftir lið 3 var fundi fram halidð á skrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Elfa Hlín Pétursdóttir formaður L-lista,
Elvar Snær Kristjánsson D-lista,
Rúnar Gunnarsson L- lista,
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði bæjarstjóri.
Lesa meira