Ferða- og menningarnefnd 01.02.16
01.02.2016
Ferða- og menningarnefnd.
Fundargerð ferða- og menningarnefndar, mánudaginn 1. febrúar kl. 14:00 í fundarsal bæjarskrifstofu Seyðisfjarðarkaupstaðar, Hafnargötu 44.
Mættir á fundinn: Hjalti Bergsson, Arnbjörg Sverrisdóttir, Ólafía María Gísladóttir, Davíð Kristinsson, Tinna Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð og Jónína Brá Árnadóttir. Að auki María Hjálmarsdóttir sem sat fundinn undir lið 1 og Pétur Kristjánsson sem sat fundinn undir lið 2.
Lesa meira