Fræðslunefnd

5. fundar í fræðslunefnd 07.09.20

Mánudaginn 7. september 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista, Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Mætt vegna liðar 1-7 Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri, Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar. Guðrún Ásta Tryggvadóttir fulltrúi grunnskólakennara og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir fulltrúi foreldra í grunn- og leikskóla. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

4. fundur í fræðslunefnd 28.05.20

4. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2020 Þriðjudaginn 28.maí 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman til fundar á efri hæð íþróttahúss kaupstaðarins. Fundurinn hófst kl.16:15 Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista. Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Gunnar Rúnarsson L- lista. Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B-lista, Mætt vegna liðar 1-3 Svandís Egilsdóttir skólastjóri, Þorkell Helgason fulltrúi grunnskóladeilda og Ágústa Sveinsdóttir fulltrúi leikskóladeildar og Hanna Christel fulltrúi foreldrafélags Seyðisfjarðarskóla. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu
Lesa meira

3. fundur í fræðslunefnd 28.04.20

Fundargerð 3. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2020 Þriðjudaginn 28.apríl 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl.16:15 Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista. Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Gunnar Rúnarsson L- lista. Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B-lista. Mætt vegna liðar 1-3 Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

2. fundur í fræðslunefnd 05.03.20

2. fundur Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2020 Fimmtudaginn 5.mars 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista, Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Gunnar Rúnarsson L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B-lista. Mætt vegna liðar 1-3 Svandís Egilsdóttir skólastjóri og Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar og Þorkell Helgason fulltrúi grunnskólakennara. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu
Lesa meira

1. fundur í fræðslunefnd 30.01.20

1. fundur Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2020 Fimmtudaginn 30.jan 2020 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Gunnar Rúnarsson L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B-lista Mætt vegna liðar 1-4 Svandís Egilsdóttir skólastjóri og Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar. Þorkell Helgason fulltrúi grunnskólakennara og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir fulltrúi foreldra í grunn- og leikskóla. Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

9. fundur í fræðslunefnd 03.12.19

Fundargerð 9. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019 Þriðjudaginn 03. des 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista, Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Katla Rut Pétursdóttir L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Mætt vegna liðar 1-5: Svandís Egilsdóttir skólastjóri og Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar. Þorkell Helgason fulltrúi grunnskólakennara og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir fulltrúi foreldra í grunn- og leikskóla Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð. Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

8. fundur í fræðslunefnd 22.10.19

Fundargerð 8. fundar fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019 Þriðjudaginn 22. okt 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Mætt vegna liðar 1-2 Svandís Egilsdóttir skólastjóri og Heiða María Pétursdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar. Hanna Christel Sigurkarlsdóttir fulltrúi foreldra boðaði forföll. Bára Mjöll ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

7. fundur í fræðslunefnd 24.09.19

Fundargerð 7. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019 Þriðjudaginn 24. sept 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Ragnhildur Billa Árnadóttir formaður L-lista Halla Dröfn Þorsteinsdóttir L-lista, Gunnar Sveinn Rúnarsson L- lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Mætt vegna liðar 1-2 Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar, Inga Þorvaldsdóttir ritaði fundagerð Fundagerð færð í tölvu.
Lesa meira

6. fundur í fræðslunefnd 27.08.19

Fundargerð 6. fundar fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019. Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á efri hæð í íþróttahúsi kaupstaðarins. Hófst fundurinn kl. 16:15. Fundinn sátu: Bára Mjöll Jónsdóttir varaformaður L-lista, Gunnar Sveinn Rúnarsson L- lista, Halla D.Þorsteinsdóttir L- lista Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Ingvar Jóhannsson B- lista, Mætt vegna liðar 1-4 Svandís Egilsdóttir skólastjóri. Ágústa B. Sveinsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóladeildar, Þorkell Helgason fulltrúi starfsmanna grunnskóladeildar. Hanna Cristel Sigurðardóttir fulltrúi foreldrafélags Seyðisfjarðaskóla.
Lesa meira

5. fundur í fræðslunefnd 13.06.19

Fundargerð 5. fundar Fræðslunefndar Seyðisfjarðar 2019. Fimmtudaginn 13.júní 2019 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðarkaupstaðar saman til fundar á bæjarskrifstofu kaupstaðarins.Hófst fundurinn kl. 16:00. Fundinn sátu: Ragnhildur B. Árnadóttir formaður L_lista Bára Mjöll Jónsdóttir L-lista, Jóhanna Magnúsdóttir D-lista, Gunnar S. Rúnarsson L-lista Fundargerð ritaði Inga Þorvaldsdóttir.
Lesa meira