Fræðslunefnd 29.08.17

FræðslunefndSeyðisfjarðar 5. fundur 2017. 

Mánudaginn 29.ágúst. 2017 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman á bæjarskrifstofu kaupstaðarins að Hafnargötu 44. Hófst fundur 16:15

Mættir voru á fundinn: Íris Dröfn Árnadóttir formaður, Bára Mjöll Jónsdóttir í stað Guðjóns Egilssonar, Sigurveig Gísladóttir í stað Ívars Björnssonar, Hildur Þórisdóttir og Örvar Jóhannsson.Svandís Egilsdóttir skólastjóri, Benedikt Hermannsson stjórnandi listadeildar, Þorkell Helgason fulltrúi kennara, Elva Ásgeirsdóttir fulltrúi foreldra. Anna Sigmarsdóttir fulltrú starfsmanna leikskóladeildar og Inga Þorvaldsdóttir sem ritaði fundargerð.

Fundagerð færð í tölvu.

Dagskrá:

 

1. Starfs-og fjárhagsáætlun Seyðisfjarðarskóla

Umræða. Er í vinnslu, komið vel á veg. Frestað til  næsta fundar.

 

2. Húsnæðismál – framkvæmdir í skólahúsnæði

Nefndin fór að skoða þær breytingar sem hafa verið gerðar á húsnæði skólans. Nefndin fagnar því starfi sem unnið hefur verið og þakkar öllum sem lagt hafa hönd á plóg. Breytingar hafa gengið vonum framar.

 

3. Erindi sem borist hafa

3.1Handbók um skólaráð fyrir skólaráð. Umræða

3.2  Fundagerð framkvæmdastjórnar Skólaskrifst.Austurlands. Umræða

3.3 Tilraunaverkefni um hljóðvist  Kynnt

3.4 Skýrsla um 1.áfanga innleiðingar rafrænna,samræmdra prófa. Kynnt

3.5 Bókin Starfshættir í grunnskólum aðgengileg í rafrænu. Kynnt

3.6 Bæjarráð 12.júlí. Kynnt

3.7 Markmið og viðmið fyrir starf frístundaheimila. Kynnt

3.8 málþing 24. Ágúst: Framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar. Kynnt

 

 

Fundi slitið kl. 18:40.