Fræðslunefnd

Fræðslunefnd 26.01.16

Fræðslunefnd Seyðisfjarðar. 1.fundur 2016 Þriðjudaginn 26. jan. 2016 kom fræðslunefnd Seyðisfjarðar saman til fundar á efri hæð íþróttahúss kaupstaðarins að Austurvegi 4. Fundurinn hófst 16:15. Mættir voru: Íris Árnadóttir form. Sigurður Ormar Sigurðsson í stað Örvars Jóhanssonar, Ívar Björnsson, Hildur Þórisdóttir og Inga þorvaldsdóttir sem ritaði fundagerð.
Lesa meira